Heimasíðugerð, vefpóstur og vefhýsing

Allt á einum stað

Nýjustu verkefnin okkar

Eniak.is
Vefsíða með vefverslun Fyrir Eniak ehf.
Keyrir á WordPress + Woocommerce.
Fór í loftið 14.08.2021
Skoða heimasíðu
Orkuver.is
Vefsíða fyrir Orkuver ehf.
Keyrir á WordPress
Fór í loftið 07.08.2021
Skoða heimasíðu
Emarket.is
Vefsíða með vefverslun Fyrir Icevape ehf.
Keyrir á Shopify.
Fór í loftið 28.10.2019
Skoða heimasíðu
Icevape.is
Vefsíða með vefverslun Fyrir Icevape ehf.
Keyrir á Shopify.
Fór í loftið 19.01.2019
Skoða heimasíðu

Vefsíðugerð

Heimasíður

Við setjum upp fyrirtækja vefsíður með upplýsingum um þitt fyrirtæki, staðsetningu, þjónustu og fl.

Skoða nánar

Vefverslanir

Við tökum að okkur uppsetningu á vefverslunum ásamt kennslu á innsetningu og uppihaldi.

Skoða nánar

Uppfærslur

Vantar þig að láta uppfæra vefsíðuna þína, breyta og bæta? Við getum aðstoðað þig með það.

Skoða nánar

Viðhald

Við getum séð um viðhald á þínum vef, vikulega eða mánaðarlega. Förum yfir og uppfærum eftir þörfum.

Skoða nánar

Þau kerfi sem við vinnum með

WordPress

Leiðandi vefsíðukerfi með gífurlega marga möguleika eins og blog, vefverslun og fl.

Skoða nánar

WooCommerce

Vefverslunarkerfi sem er sérstaklega smíðað fyrir síður sem keyra á WordPress.

Skoða nánar

Shopify

Eitt öflugasta vefverslunarkerfi sem í boði er á markaðanum nú til dags.

Skoða nánar

Opencart

Frítt vefverslunarkerfi sem hefur verið til staðar lengi.

Skoða nánar

Þjónustur sem við bjóðum uppá

Vefpóstur

Þau netföng sem þú þarft, aðgengileg hvar sem er, hvenær sem er.

Skoða nánar

Vefhýsing

Örugg vefhýsing með daglegri gagnaafritun fyrir þína vefsíðu. Frí SSL Dulkóðun.

Skoða nánar

Lénastjórnun

Fyrir vefi sem keyrðir eru t.d. á Shopify, Wix og öðrum álíka vefsíðukerfum.

Skoða nánar

Annað

Myndvinnsla, sérstök verkefni og margt fleira. Við vinnum málið með þér.

Skoða nánar