Heimasíðugerð, netpóstur
og vefhýsing
Hagstæð verð
Hröð þjónusta
Ánægðir viðskiptavinir
Um okkur
GR8.is sérhæfir sig í vefsíðugerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, sem og einstaklinga og aðra sem vilja fá einfaldar og notendavænar vefsíður og/eða vefverslanir á hagstæðustum kjörum.
Einnig bjóðum við upp á öfluga og örugga vefsíðuhýsingu og netfangaþjónustu á hagstæðu verði fyrir þitt verkefni.
Við setjum upp fyrir þig vefsíðu með eða án vefverslunar í gegnum WordPress, en bjóðum einnig upp á þjónustu fyrir Shopify, Opencart og fl.
GR8 er deild innan fyrirtækisins Icevape ehf. sem er í eigu Hjalta Ásgeirssonar.
Hjalti hefur verið í vefsíðu og vefverslanagerð fyrir bæði sín eigin verkefni sem og einstaka verkefni inn á milli fyrir aðra, síðan árið 2010.
Ákvörðun um að opna sér deild innan fyrirtækisins fyrir vefsíðugerð var tekin í mars 2021 og var strax góð aðsókn í þessa þjónustu.
GR8
Vefsíður
Í nútíma samfélagi er mikilvægt að vera sýnilegur á vefnum.
Góð vefsíða gerir gæfumuninn þegar kemur að fyrstu upplifun viðskiptavina við þitt fyrritæki.
Vefsíður
Það er mikilvægt að vefsíður séu aðgengilegar, með gott notendaviðmót og ekki of truflandi.
Upplýsingar
Mikilvægt er að koma upplýsingum vel til skila á eins einfaldan hátt
og hægt er.
Myndir
Myndir og myndbönd koma sterk inn í nútíma samfélagi.
Mikilvægt er að myndefni sé í góðum gæðum.
Snjalltæki
Snjalltæki eru nú til dags mest notaða tæknin.
Því er mikilvægt að vefurinn virki vel í þeim tækjum.
GR8
Vefhýsing
Vefhýsing er sá staður þar sem vefsíðan þín og tölvupóstur er geymdur.
Mikilvægt er að vefhýsingin sé örugg, með góðan uppitíma og gott notendaviðmót.
Hýsing í skýinu
Vefhýsingin okkar er í skýinu og notast við hýsingarþjónustu hjá tæknirisanum Google
Notendaviðmót
Þér stendur til boða að fá aðgang að þinni hýsingu
eða láta okkur sjá alfarið
um utanumhaldið.
Uppitími
Hýsingin okkar er með 99,9% uppitíma svo þín vefsíða og netföng séu virk allan sólahringinn.
Afritun gagna
Kerfið okkar tekur afrit af þinni vefsíðu einu sinni á sólahring svo auðvelt er að bakka í eldri útgáfur ef þörf er á.
GR8
Tölvupóstur
Tölvupósturinn (e. e-mail) er mikilvægur hlekkur í hversdagsleika nútímans.
Hjá okkur færð þú þitt netfang tengt þinni heimasíðu.
Netföng
Sérsniðið netfang fyrir þig tengt þínu léni.
Vefpóstur
Þú getur nálgast þinn tölvupóst á netinu hvar sem er, hvenær sem er.
Snjalltæki
Þú getur sett upp þinn tölvupóst í hvaða snjallsíma, spjaldtölvu eða tölvu sem er.
IMAP
Allur tölvupóstur sem tengdur er með IMAP er aðgengilegur í mörgum tækjum í einu.
Umsagnir
Hér munu koma umsagnir inn – vefsíðan okkar er enn í vinnslu.
Hjalti Ásgeirsson
Fréttir
Hafðu samband
Sendu okkur endilega línu hér
GR8.is
KT: 591016-0160
VSK: 003000
Hafðu samband
gr8@gr8.is
419-2304
Hér erum við
Njarðarnes 6
603 Akureyri